Skoðaðu ljosmyndakeppni.is og eldri þræði hérna. Það er fínt að byrja á t.d. 400d en hún er samt ALLS ekki góð í hendurnar, það er mjög góður notaður markaður fyrir Canon þannig það er mjög auðvelt að selja þessa vél ef þú ætlar þér einhverntíman að gera það. Pentax k10d/k20d er mjög góðar vélar. Ég notaði k10d í nokkurn tíma þegar ég var að taka myndir fyrir Austurgluggann á Reyðarfirði, hún fer mjög vel í hendurnar og mjög skemmtilegt hljóð í shutternum (Hann skiptir öllu!!!11) En svo...