Sjálfur myndi ég fá mér eitthvað geðveikt flott og flókið tribal á innanverða hendina. En þú ræður þessu sjálf, ekki láta aðra segja þér hvað þú vilt. Mér hefur líka alltaf langað í tattoo síðan ég var kláði í buxunum á pabba og ég stefni á að fá mér eitthvað geðveikt tattoo þegar ég verð 18, má nefnilega ekki fá mér núna. En þetta er allt undir þér komið, endilega láta einhvern teikna upp hugmyndir sem þú ert með, eða bara skoða á netinu eitthvað.