Ég hlusta ekki á neitt, en stundum þegar ég fer einn að hjóla eitthvað þá tek stundum iPodinn og hlusta á feitann metal. Kult ov Azazel eða eitthvað virkilega þungt, eða Opeth sem er nú í rólegri kanntinum. Og svo Suffocation en ég er hættur að telja upp hljómsveitir… semsagt ég hlusta á virkilega þungan dauðamálm eða svartamálm þegar ég er að hjóla einn