Þarna er ég ósammála þér. Uppáhalds tattoostefnan mín er tribal og ég mun fá mér mörg tribal þegar ég hef aldur til þess. Tribal geta ekki allir teiknað(allavega ekki vel og flott) og það er flókin samsettnig í sumum þeirra. En þetta er mín skoðun og ég hef alls ekkert á móti þinni skoðun.