Já, það er allt orðið sameiginlegt núna. Neskaupstaður, Eskifjörður, Reyðarfjörður og Fáskrúðsfjörður er orðið að einu liði í 3.flokki og svo eru annskoti margir efnilegir pollar sem eru að æfa. Ég get svosem viðurkent það að við erum ekkert margir að hjóla hérna en við viljum samt fá einhverja helvítis aðstöðu fyrir okkar áhugamál sem kemur vonandi fyrir sumarið.