Úff, ég sá gaur um daginn frá Fáskrúðsfirði (sem eru ca. 20km frá Reyðó) á Graviti, crankið er mjórra en sko sígaretta, hann var með hraðamæli og hnakkinn lengst upp í helvíti, það var hryllingur.
Halo er svona ljós slykja yfir einhverjum hlut, í þessu tilfelli klettnum og fuglinum, þú tekur eftir því ef þú skoðar vel. Þetta er mynd sem ég tók, þú sérð vel að það er halo yfir húsinu.
Það fer eftir hvað þú ert með mikin pening til að eyða í linsu. Ég á 50mm f/1.8 og hún er góð í portrait og fín í landslags lika, kostar 12.900 í beco. Hinsvegar ef þú hefur 90kall þá myndi ég taka 10-22mm gleiðlinsuna.
Nei, held samt að Impact AM sé ódýrast, er bara ekki með tölvuna á því, bíddu bara þangað til að hann Emil svari þessum pósti, hann flytur þessi hjól inn.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..