Nei, þegar þú skiptir um gír og ferð á hærra tannhjól, þá færist þetta dót þarna, hef ekki nafnið á því en það færist til hægri. En ef maður er með keðjuna á neðsta tannhjólinu að framan og líka að aftan, þá er keðjan eiginlega á ská og þá rekst keðjan utan í dótið.