Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: ég að gera 180

í Hjól fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Já ég snerti enga bremsu. Ég var með fótinn svona í framdekkið, geri stoppie og svona hálfveginn spyrni mér afturbak og síðan bakka ég og sný mér.

Re: Jökulsárlón

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Sérð þá synda, það koma svona línur á eftir þeim.

Re: Adobe Photoshop CS 3 Loksins!

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Long time ago! Magnað, betra en CS2 og Camera Raw 4 er allgjört yndi. Mun betra og skemmtilegra vinnu umhverfi.

Re: stair gap

í Hjól fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Hey, ég hefði nú frekar gert það á bmxinu mínu heldur en að negla í tröppunar.

Re: Nýtt hjól

í Hjól fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Já, þetta er Kona Cowan good game hjól. viltu plís hætta að nota gg sem geggjað. Það fer í mínar fínustu.

Re: að láta vaða

í Rómantík fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Já, krakkar nú til dags bara kunna ekki tala. Ég er nú samt bara 15 ára, en ég tala þó ekki eins t.d. “eikkað, gg*, kað, kerjum”

Re: Gamla húsið

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Já segðu.

Re: Einfaldleikinn

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Já ok, veistu ég held að ég sjái það líka, en who cares. ;)

Re: ég að gera 180

í Hjól fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ég geri bara alltaf stoppie með fótnum, og æfi síðan bakkið. 180° er komið hjá mér, bakkið er í vinnslu.

Re: að láta vaða

í Rómantík fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ég sagði ekkert að það ætti bara að læra íslenska stafsetningu upp á hár. En mér finnst þetta kannski of mikið af villum. Það má vel vera að hann sé lesblindur, en hann tekur það hvergi framm.

Re: Sex and the city

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Svosem áhorfanlegir þættir þegar þeir voru í TV.

Re: Gamla húsið

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Skemmtilegt andrúmsloft? Varstu að meina það?

Re: að láta vaða

í Rómantík fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Maður á ekkert að þurfa að vanda sig að skrifa móðurmálið sitt, maður á bara að gera það rétt.

Re: Einfaldleikinn

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Nei ég klippi ekki bakruninn út, þetta er bara himininn.

Re: Sundferð!

í Metall fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Haha já, það er líka ekkert langt fyrir mig að fara!

Re: Jökulsárlón

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Já, mjög flott og björt mynd.

Re: Himininn

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Já veistu, það er eiginlega satt hjá þér. Ég er farinn að vera soldið “picky”. En engu að síður þarf fólk ekki bara jákvæða gagnrýni og oft er gott að benda fólki á það sem er að fara úrskeiðis, og ég veit allveg að ég er líka að gera þessi mistök, enda er ég ekki fullkominn.

Re: dave mirra

í Hjól fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Vá, afhverju halda allir að þetta sé fake? Þetta er 360, nohander backflip! Og það real.

Re: Smá prufa í nýju tölvuni

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Hehe,skondið að “þið” horfist í augu.

Re: Flying Matt Hoffman ?

í Hjól fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Það er ekkert aldurstakmark í mínum kosningum.

Re: Flying Matt Hoffman ?

í Hjól fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ég kýs klementínur.

Re: Smá hjálp ?

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Já veit, það þýðir að hún er of stór eða ekki í JPG formi.

Re: Smá hjálp ?

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ennþá of stór þá.

Re: Digital Myndavél

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Þú meinar 350d og 400d, ekki öfugt. Annars ef þú ert tilbúin í að leggja meira en 20+ í þetta þá er Kindin hérna að selja 350d vélina sína, með einni linsu og gripi á 65þús kall. Eða eins og Tryptophan sagði, 300d, veit samt ekki heldur hvað hún er að seljast á.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok