Hmm, ég veit ekki hvernig þetta er á grind á mótorhjóli. En ég nýlega spreyjaði eitt stykki bmx hjól. Það sem ég gerði bara að pússa gamla litinn af, og grunnaði síðan með hvítum grunni. Spreyjaði svart lakk fyrir sem ég fékk í húsó, eitthvað vinnudæmi, og síðan spreyjaði ég glæru yfir til að hafa þetta sterkara.