Nú vill ég benda fólki á að það eru 2 dagar þangað til innsendingartíma líkur fyrir keppnina Jólin sem er í gangi núna og það er bara 1 mynd komin inn! Ég veit ekki með ykkur eða hvort ég sé með eitthvað óþarfa væl, en þegar þið biðjið um keppni, og við setjum hana upp, þá ætlumst við til þess að fólk sendi inn í hana. Það eru allir í jólafríi núna í skólanum en ég veit ekki hvort að fólk sé svona upptekið við að versla gjafir eða drekka sig fullt alla daga núna, en það er fátt leiðinlegra...