Eitthvað hefur nú dregið saman á þessu áhugamáli seinustu mánuði, eru virkilega einhverjir sem skoða þetta ennþá? Hef verið að spá í að reyna að hrista aðeins upp í þessu, t.d. update-a atburðina, setja upp keppnir, Q&A með notendum, setja greinar inn og fleira en ég er ekki alveg að nenna því ef fólk er almennt ekkert að skoða þetta. Því þætti mér voða notalegt ef þeir sem skoða þetta reglulega myndu kannski láta vita af sér ;)