Jæja það var kominn tími til að auglýsa flickr síðuna mína sem ég hef átt nokkuð lengi en hef bara auglýst hana á MSN :P www.flickr.com/photos/sprelli3 Og svo langar mig líka rosalega mikið að skoða flickr síðurnar hjá öðrum notendum!
Jæja, núna á að fara að skella sér til Svíþjóðar í águst(veit svolítið langt þangað til) og ég vildi nú bara forvitnast hvort þið vissuð um einhverjar skenmmtilegar hjólabúðir í grend við Stokkhólm eða Uppsali?
Já það kom mér á óvart þegar ég fór í matarboð til frænda míns að hann átti 70-200mm f/2.8 L USM linsu. Ég nátturulega bað um að prófa hana og það var ekki málið. Verst var að ég fékk linsuna um kvöld þannig ég gat ekki prófað hana allmennilega.
Já, þeir sem segja að hann hafi ekki náð Rockstar í hinu stökkinu því hann var ennþá á pallinum og blablablabla… Þá er hann að gera rockstar á þessari mynd og hann er ekki á pallinum eins og þið sjáið vonandi.
Já, ég ætla að taka þátt í þessari keppni. Það er nú lítið um sól hérna fyrir austan á Reyðarfirði en ég reyndi að nota þessa sól sem var í gær(27.feb)
Jæja. Hvernig væri að koma með nýtt myndband. Þetta er búið að vera hérna í 2mánuði og með fullri virðingu fyrir Robba þá er maður kominn með leið á þessu myndbandi eftir að hafa horft á það þó nokkuð oft.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..