Fyrst stilltur þú jumperana bara vitlaust, ekkert annað. Svo held ég að þetta sé BIOS uppfærsla sem þú þarft að gera til að fá stuðning við stærri HD en 128 GB. <i>Correct me if i'm wrong</i> (ég er ekkert viðkvæmur fyrir því). Hringdu líka bara aftur í Tölvuvirkni, þeir eru með þetta alveg á hreinu og kippa sér ekkert upp við símtöl/spurningar, miðað við mína reynslu af þeim. Fáðu kannski aðstoð með BIOS uppfærsluna, þetta er ekkert mál en samt kannski ekki einfaldasta mál í heimi.....