Svo var líka eitt sem ég gleymdi. Þetta á aðeins við um DDR minni! Þeir hjá ASUS gátu ekki notað 3 “Dimm” (3 slots fyrir minni) , við smíðina á nýju DDR móðurborðunum nema að nota ECC-DDR minni. Þess vegna eru bara 2 Dimm virk á allflestum DDR móðurborðunum, ekki bara hjá ASUS,(til að gera mönnum kleift að nota non-ECC minni á heimilistölvum sínum). Ég veit að nýja Móbóið frá ASUS, A7V266 (nýtt rev.) supportar 3 dimm, sjá: http://www.amd3d.com/review/a7v266/feature.htm (dags.21.júl) en það...