Siggu, ég meinti bara að ef þú ætlar að kaupa GF3 hér á landi þá myndi ég bíða eftir að Titanium kortin komi hingað. (líka í USA, kortin eru ekki komin í sölu ennþá). Þá mun verðið á Original/classic breytast, POTTÞÉTT ! Totally sammála þér með Tetrisinn, LOL ! Þú varst bara nokkrum sek. á undan mér. ;) Xits