Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Nýjar kúlur

í Litbolti fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Slasað sig??? Hmm… ef að það væru að koma nýjar kúlur þá væru Procaps (Diablo) og RPS pottþétt farinn að kynna eitthvað álíka mánuðinn eftir. Ég held að það séu ekki kúlurnar sem meiða heldur frekar ef fólk dettur eða er að renna sér, hleypur og snýr sig eða eitthvað slíkt. Það eru til kúlur sem springa auðveldar en þær sem við erum að nota í dag, þær eru líka mikið dýrari. Ég hef ekki trú á að þetta eigi við rök að styðjast. Nuff said… Xavie

Re: Er Árni stórglæpamaður miðað við höfðatölu?

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
LOL… Ísland BEZT Í HEIMI (miðað við höfðatölu)!!! Xavie

Re: spila kvöld á miðvikudag í lundi

í Litbolti fyrir 22 árum, 6 mánuðum
amm…

Re: spila kvöld á miðvikudag í lundi

í Litbolti fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Eftir svona flame þá þorði ég ekki að mæta

Re: Varðandi bannið á ip tölunni í HR

í Half-Life fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Jæja, allir kátir, ha? Það er ein spurning sem við erum að reyna að fá svar við en enginn virðist geta svarað. Spurningin er: Er eitthvað forrit sem við getum keyrt til að tékka á því hvort að það sé svindl uppsett á tölvunni sem maður er að spila á? Það virðist enginn geta svarað þessu. Er ekkert til? Er það málið eða hvað? [HiR]Selleri hefur verið að skrifast á við Zlave til að fá botn í þetta mál og svörin hafa verið á þann veg að enga hjálp er að finna úr þeirri átt, án þess að ég sé að...

Re: Síðasta Djúpa laug

í Tilveran fyrir 22 árum, 6 mánuðum
ROFL… Það eru einmitt þessi gullkorn sem gera það þess virði að horfa á þessa þætti. Xavie

Re: Terminator T3 - til sölu!

í Litbolti fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Nei alls ekki. Ég var bara að koma með mína skoðun á því hvað teldist eðlilegt verð fyrir þennan pakka. ;-)

Re: Terminator T3 - til sölu!

í Litbolti fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Kúlur 1000 stk. 3500 kall Galli NBC 1 stk 2000 kall. Þetta er það sem ég myndi telja mjög sanngjörn verð Xavie

Re: Star Wars: Attack of the Clones Nexus forsýning

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Episode VII and Beyond Wasn't Star Wars going to be nine or more parts? Will sequels be made set after Return of the Jedi? Early on in the saga's development, some thought was given to have a trilogy set after Return of the Jedi. George Lucas has long since changed his mind, and the entire Star Wars saga will now encompass six episodes, starting with The Phantom Menace, and ending with Return of the Jedi. There will be no future Star Wars films set after Return of the Jedi. Þarna hafiði það....

Re: Star Wars: Attack of the Clones Nexus forsýning

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég er á því að Episode II geri Episode I betri þegar maður er búinn að setja þær í samhengi. Jar Jar er eins og hann er og ekkert við því að gera. Vá hvað þessi mynd kom mér á óvart. Mér fannst hún bjóða uppá frekar mikinn hasar fyrir hlé… en ég hafði augljóslega rangt fyrir mér. Eftir hlé er non-stop action. Þetta er tvímælalaust frábær mynd. Núna er bara að skella sér á hana í bíó nokkrum sinnum til viðbótar og láta sig hlakka til eftir 3 ár þegar Episode 3 kemur.´ Nú er bara að fara að...

Re: Admins

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég held að ég velji ástæðu númer 7 sem þú gleymdir að merkja við. “Að vera admin er ekki ávísun um virkni” Hmmm… já ok ég var að lesa textann minn og skil hvernig fólk getur misskilið hann. Það eitt að vera admin fær fólk ekki til að skrifa greinar. Það var svona innihaldið í þeirri setningu (eða átti að vera). ;D Kveðja, Xavie

Re: Admins

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Hmm… þetta áhugamál er búið að vera frekar dautt… ég verð að segja að grein hafði ég ekki samþykkt í rúmt ár þangað til í fyrradag… Þetta er áhugamál allra Hugara… ekki bara mitt eða Fragmans eða IndyJones. Ef að þú hefur svona mikið af hugmyndum um hvað má betur fara þá erum við alveg tilbúnir að hlusta á þær. Um að gera því að þetta er þitt samfélag alveg eins og það er okkar. Það að vera admin gefur þér smávægileg völd til að raða til á síðunni og samþykkja myndir og þess háttar. Þú...

Re: Ódýr pakki að búnaði fyrir byrjendur

í Litbolti fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Nei þarf ekki byssuleyfi… lestu http://paintball.simnet.is Jú það er hægt að vera með tankinn á bakinu. Minnsta mál Xavie

Re: óþolandi CS 1,4 Nöldur

í Half-Life fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Kuntu Pabbi… hehehe… jæja… Bjarni er búinn að vera með þetta nick síðan í CS 1,1 og það er kominn tími á það að einhver bendi honum á að þetta sé rusl nafn. Muhahaha… Annars er ég alveg að fíla 1,4. Það var einhver að minnast á það að AWPinn væri mikið erfiðari, það er bara eðlilegt þar sem bunny jumping hefur verið tekið út. USP mátti líka alveg við því að vera gerður verri. CT var með alltof mikið forskot í fyrsta roundi verandi með USP. Deagle hefur líka verið gerður erfiðari. Fullt af...

Re: Ofbeldi um hábjartan dag í Rvk

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Þetta er sorglegt að heyra… ég vona að pabbi þinn sé í lagi og að lögreglunni takist að hafa uppi á þessum mönnum. Svona menn eiga ekki að ganga lausir. Kveðja, Xavie

Re: Panic Room

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Vá hvað ég er feginn að hafa ekki farið. Þetta er mjög lélegt af þeim að gera þetta. Episode 2 og Spider-man eru greinilega það sem dregur fólk að og síðan að auglýsa að í kvöld verður ekki sýnd sama mynd og í gær… þetta er mjög lélegt verð ég að segja. Búhúúú á Smárabíó. Ömurlega að þessu staðið að þessu sinni. Kveðja, Xavie

Re: Hvað er sanngjarnt verð?

í Litbolti fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ef að þú ert að flytja hana inn til landsins þá borgar sig að hafa samband við Daxes og fá hann til að hjálpa þér. Það er betra að hafa byssurnar skráðar þó að ég hafi aldrei orðið var við það að löggan væri eitthvað að böggast. Það er slatti að óskráðum byssum í landinu og við erum að vinna í því að fá að skrá þær. Fá eins og eitt sumar til að skrá allar byssur sem löglegar. Kemur í ljós hvernig það gengur. Xavie

Re: Hvað er sanngjarnt verð?

í Litbolti fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Það er nú þannig með venjuleg skotvopn að menn þurfa sér leyfi til að eiga þau og þau ber að geyma í viðurkenndum hirslum… Við erum reyndar sáttir við þetta svona eins og er. Félagið “á” merkjarana að nafninu til. Virkar fínt. Xavie

Re: Hvaða myndir voru sýndar á óvissusýningunum í gær?

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Kærar þakkir fyrir þetta. Þá er bara málið að skella sér í Lúxus Xavier

Re: Hvað er sanngjarnt verð?

í Litbolti fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Jamm sko. Á http://paintball.simnet.is er hægt að lesa reglugerð um litbolta (litbolti = paintball). Þar sem sú reglugerð var í raun svona copy/paste úr vopnalögum þá voru settar strangar reglur um þetta á Íslandi. Við erum svo sem ekkert að kvarta undan þessu. Bara fegnir að paintball er leyfilegt á Íslandi ;-) Þú ættir að geta fengið allar upplýsingar á paintball.simnet.is en ef að það er eitthvað fleirra sem þig þyrstir að vita þáendilega spurðu bara. Later, Xavie

Re: FaceFull 5 er að koma

í Litbolti fyrir 22 árum, 7 mánuðum
ROFL… enginn annar en þú myndi svara þessu svona. Nei og aftur nei, FACEFULL er ekki klámblað né klámmynd Mr. Ágúztsson. Later í bili og hlakka til refsingarinnar. Xavie

Re: $

í Litbolti fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég efast um að þú fáir einhvern til að kaupa Silver Raptor í dag. Því miður eru þessir merkjarar varla boðlegir fyrir byrjendur og þegar Inferno Terminator er á svipuðu verði þá tel ég vonlaust að selja Raptor á þessu verði. Ef að þú vilt selja merkjarann myndi ég setja verðmiðann á svona 15.000 kall. Kveðja, Xavier

Re: Rollerball (2002)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Þetta er ný meiri myndin. Í fyrsta skipti í langan tíma ákvað ég að fara í bíó. Í fyrsta skipti að borga í bíó í stað þess að horfa á hana á VCD eða bíða þar til hún kemur á spólu. Ég verð að viðurkenna það að mér leið eins og ég hafi verið rændur þegar þessari mynd lauk. Síðan mundi ég afhverju ég var hættur að fara í bíó. Rasberry verðlaun ársins. Þessi mynd er verri en Battlefield Earth. Later, Xavie

Re: hús dauðans halló lesa !!

í Litbolti fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Lotion… hmm… ahhh… já never mind. Hmm… við erum með stóra flutningarbílinn.. bara við komum honum ekki aftur uppá veg ef að við förum alla leiðina að húsinu. Við gætum farið að einhverjum afleggjara með slatta af dóti og einhverjir minni bílar ferji síðan draslið á milli. Bara smá hugmynd. Svakalega er Geiri ljóðelskur þessa daganna. Later… Xavie

Re: shocker experience

í Litbolti fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég hefði aldrei samþykkt þetta sem grein. Ásgeir Loftsson er að dissa Auto-Cocker í þessu “ljóði” sínu. ;-) Það er bara ekki að virka. Muhahahahaha…. Love and kisses, Xavie
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok