Hæ hæ Vignir, Ég á 2 spilara annar er Apex-1500 sem ég fékk fyrir um 5000 kall í Bandaríkjunum. Hinn er Philips sem ég borgaði yfir 50.000 kall fyrir í Euronics. Hver er munurinn á þessum spilurum? Báðir þessir spilarar spila allt, VCD, SVCD, XVCD, DVD öll region, MP3, CDR, CDRW, DVD-R, DVD-RW og eitthvað fleira. Munurinn er aðallega í hljóð- og myndgæðum. Ég var að horfa á e-h mynd um daginn í Apex spilaranum og setti hana síðan í Philips spilarann… Þetta var ekki sama myndin. Myndgæðin...