Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Whee :)

í Quake og Doom fyrir 23 árum
Yeah, heyrði first um að verið væri að vinna að þessu fyrir ári eða meir.

Re: Helvítið hann Crusher

í Sci-Fi fyrir 23 árum
Verðum bara að vona að hann deyji í myndinni:) Hefði sjálfur viljað sjá Q í næstu mynd, hann var alltaf það lang besta við TNG

Re: The Running Man

í Bækur fyrir 23 árum
Hef ekki lesið bókinna en hafði þrussu gaman af myndinni.

Re: Wheel of Time eftir Robert Jordan

í Bækur fyrir 23 árum
Mér fannst einmitt eitthvað loksins farið að gerast í síðustu bók. Hlutirnir komnir á skrið og er að vona að hann klári þetta í næstu bók, vill helst ná að klára seríuna áður en ég verð 30 ára (er 20 ára núna)

Re: Guð forði okkur frá endalausum tímaferðalögum!

í Sci-Fi fyrir 23 árum
Tímaferðalög eru að mínu matti frekar vitlaus, ef ég væri að gera sci-fi þátt þá myndi ég alls ekki hafa neitt sem einu sinni minnir á tímaferðalög. En það er svosem allt í lagi að hafa þáu svo langi sem það er vel skrifað og skemmtilega gert. Væri gaman að sjá einhverja fara aftur á tíma WW2 og lenda í miðjunni á stór bardaga:)

Re: Guð forði okkur frá endalausum tímaferðalögum!

í Sci-Fi fyrir 23 árum
Mér fannst þeir einnig gera það frekar vel í Andromedu.

Re: GL modulate

í Quake og Doom fyrir 23 árum
Hann er hjá mér:) Það verða þó einhverjir lamers sem vilja halda þessu eins og það er.

Re: Andromeda

í Sci-Fi fyrir 23 árum
Andromeda eru fínir þættir, byrjar hálf ílla en batna sem á líður. Farscape eru mesta snilld sem hefur verið gerð í sögu Sci-fi! Ég lengi haldið því fram að ekkert slær þeim við (B5 kemur nálagt en nær því ekki alveg). Maður er búin að sjá allt það sem Nexus hefur og bíður spenntur eftir meiru. p.s. ekki er Nexus komið með síðustu þættina í season 2?

Re: aumingjar kicka

í Quake og Doom fyrir 23 árum
Spilarðu sem Sirius? Ef svo þá sá ég þetta gerast. Botnaði ekkert í því sjálfur en þeir gerðu það samt. Held að þeir hafi verið pirraðir á því að þú varst að hanga upp á þakki og droppa handsprengjum niður. Sumum virðist ekki líka vel við handsprengjurnar, ég var reyndar líka að nota þær en þar sem þeim líkar betur við mig fékk ég að vera áfram:) Samt það var enginn ástæða að sparka þér og margir á servernum sögðu það eftir það gerðist.

Re: Hjartanlega sammála

í Quake og Doom fyrir 23 árum
Virkar ekki, fólk er vant því að fara á ákveðna servera og fer nánast aldrei á aðra.

Re: TJ úr votelist!!!

í Quake og Doom fyrir 23 árum
Maður er dauður eins og skot þar sem að þrír eða fjórir sniperar miða allir á mann:( svo er restinn af manns liði að campa hinu megin í kortinu.

Re: TJ úr votelist!!!

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 1 mánuði
Það verður líka að taka tillit til þeirra sem eru orðnir þreyttir á þessu korti. Ég hef spilað þennan lík í um 2 ár og kominn með svo mikið ógeð á þessu mapi að það er fæla mig frá leiknum! Að spila sama gamla ruglið hvert einasta skipti sem ég spila er virkilega þreyttandi, sérstaklega þar sem ég fæ mesta kickið úr því að rusha. TJ er camp map, ástæðan fyrir því að svona margir lamers eru alltaf að vota það er það að þetta er eina kortið þar sem ekki er kvartað yfir campi!

Re: Svindl ?

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 1 mánuði
Sama er mér, hef aldrei svindlað í þau tæplega 2 ár sem ég hef spilað. Hitt er það að ég myndi ekki vilja að einhver fari að ásaka mann um að svindla þegar maður er að brilla og neyði mann þá til að stopa og missa rithman. Ég hef reyndar aldrei verið ásakaður um að svindla

Re: Wheel of Time: Prophecies of the Dragon

í Bækur fyrir 23 árum, 1 mánuði
Seinni partinn á næsta ári!?! Þarf maður virkilega að bíða svo lengi:(

Re: Wheel of Time eftir Robert Jordan

í Bækur fyrir 23 árum, 1 mánuði
Song if Ice and Fire er líka snilld, verð samt að segja að ég er spenntari eftir næstu Wheel of time bók

Re: Varðandi Borg

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 1 mánuði
VOY hefur frá byrjun verið ílla skrifaður og meikað lítið sense

Re: Star Gate

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 1 mánuði
Star gate er helvíti fínn sería. Sammála ibwolf um að einnungis Farscape og B5 sé betra.

Re: Reaction

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 1 mánuði
Hlakka til, kominn tími til að action fái andlitslyftingu

Re: ENT á Íslandi? (ekki spillir)

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 1 mánuði
Það borgar sig að bíða þangað til þetta kemurí Nexus, þar mun þetta líklega kosta 400kr á spólu en að dl-a 900mb eða hvað þetta er nú stórt kostar munn meir nema náttúrulega að það er íslenskur server sem er með þetta.

Re: Væntingar til Enterprise

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Það myndi passa, TNG var um rannsóknar skip sem ferðaðist þangað sem enginn hafði farið áður og þar sem Enterforaprize er fyrsta long range könnunar skipið þá er nokkuð öruggt að þeir eru að fara á slóðir sem enginn annar hefur farið.

Re: Rick Berman

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Var nú ekki að tala um einstaka leikara heldur hvernig þeir virka sem hópur. TOS hafði vissan fýlling (ég er ekki mikill fan af TOS) sem leik hópar DS9 og VOY(sérstaklega VOY!) ná einfaldlega ekki að koma með. Neita reyndar ekki að Kirk er dálítið ofleikin:)

Re: Wheel of Time eftir Robert Jordan

í Bækur fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Sú styðsta er 650 og sú lengsta var kominn yfir 1000 bls. ef ég mann rétt (kiljur)

Re: Nýjar LOTR fréttir!!!!!

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Verð að segja það að ég myndi vilja sjá þessa mynd í nýja lúxus-salnum í Smáranum:) Flott að geta notið hennar án trufluna

Re: Rick Berman

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Hann Rottenbery kunni allavegana að búa til skemmtilegar persónur og velja leikara í hlutverkinn. Berman hefur greinilega litla sem enga tilfinningu fyrir því. Castið og persónurnar í TOS og TNG eru einfald lega munn betri en nokkuð sem Berman hefur komið upp með.

Re: Wheel of Time eftir Robert Jordan

í Bækur fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Þetta eru snilldar bækur sem eru alveg að standa upp í LOTR ef það væri ekki fyrir hvað þetta er orðið langt (níu bækur!). Sagan sem slík fjallar um það að voða vondur gaur er að losna úr prísund sem hann hafur verið í og er byrjaður að menga heiminn, hetjurnar þurfa svo að reyna að berjast gegn honum og bjarga heimnum (ok, þetta var einstaklega lélegur úrdráttur en hvað með það). Allir sem þykkjast vera eitthvað fyrir fantasíur verða að lesa þessa seríu. Maður bíður bara spenntur eftir því...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok