Simnet hefur algjörlega hætt að hugsa um aq2. Þeim fækkar og fækkar, eru færðir á verri og verri tölvur og alltaf er eitthvað kemur upp á þeim þá líður heil eilífð áður en nokkuð er gert.
Ég hef ekkert annað að gera í vinnunni heldur en að svara svona rugludöllum, það líða stundum heilu klukkutímarnir þar sem ekkert gerist. Þetta er bara ein leið til að eyða tímanum. (myndi vilja setja quake hér upp en held að ég kæmist ekki upp með það)
Ef þú vilt ekki innantómt rugl spilaðu þá Half-life single player. Það er sko ekki innantómt rugl. Multiplayer er uppliftandi fyrir fólk, það hittist og skemmtir sér án þess að hafa áhyggjur um eitthvað plot eða gátur sem stundum eru fyrir. <br><br> Það er ekkert að því að vera úti svo lengi sem að það kemur ekki niður á CLQ stats hjá manni.
Loksins, það er alveg ótrúlegt að það hafi liðið svona langur tími frá því að vandræðinn komu upp og þangað til nú. Svo yrði það alveg týpískt að þeir lagi þetta ekki fyrr en eftir mánuð eða tvo.<br><br><br><br>Ef þeir laga þetta……
sorry, vanur að skrifa tfc, en annars hef ég verið að lesa og flestir virðast vera að búast við því að hann komi út snemma 2001 og ekkert öruggt með það
Ef það væru til geimverur nógu þróaðar til að geta ferðast til Jarðar án þess að taka fleiri áratugi að komast hingað þá myndu þær hafa eitthvað betra að gera heldur en að hanga hér og ekki ljóstra upp veru sinni. Með hverju ári verður mannkynið tæknivæddra en ekki þróskaðara og ef geimverunar ætluðu að eiga friðsöm samskipti þá ættu þær að flýta sér svo að þær hafi öruglega tæknilega yfirhönd ´því annars mundu við mannverur fljótlega yfirgnæva þær!
Besti leikstjóri er án nokkurar spurningar James Cameron og eru Terminator myndir hans hrein snilld.<br><br>Paul Anderson gerði Event horizon sem var algjör snilld en gerði svo Soldier og missti þar alveg álit mitt á sér.<br><br>John Woo er alltaf góður þó svo að hann klúðrai M:I:2 með leiðinlegri væmni.<br><br>Og að lokum þá er spielberg helvíti góður og ég vona innilega að hann geri Indiana Jones 4
Maður verður nú að sjá svona fantasiu kvikmynd (það eru alltof fáar gerðar). LOTR er ein besta seria sem gerð hefur verið þó svo að Robert Jordans Wheel of Time Hafi nú farið fram úr LOTR en á móti kemur að sú seria er ekki kláruð og erfitt er að segja hvernig hún enda
Allar myndir James Cameron (nema Titanic) og svo er líka Matrix, Event Horizon, predator, total recall og Monty python and the holy grail er lang besta grínmynd sem gerð hefur verið!!
jú jú, það spila ennþá einhverjir aq, en einsog simnet serverarnir hafa verið nú síðustu vikur þá er það orðið hæpið að maður nennir að standa í þvi að spila áfram aq
Þetta gríða packett-loss er óþolandi!!! Þetta er orðið svo slæmt að maður getur varla spillað þarna stundum, er alveg að hröklast í burtu frá aq og þar sem að aq er algjört uppáhald hjá mér þá er ég virkilega pissed-off
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..