Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Smá hjálp

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Nákvæmlega ekkert enn ef einhver korkur hentar undir þetta þá er það þessi. Það sakar ekki að koma með hluti sem eru ekki fast undir ST

Re: RAMMSTEIN OG HAM

í Metall fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Vel virðist sem að ég hafi talað of fljót þarna, var að frétta það að ég fæ miðana eins og áætlað var, það kom bara upp smá ruglingur og sá sem ég þekki misskildi hlutina aðeins. whoops

Re: AQ:TNG

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Er þetta við AQ1 eða AQ2?

Re: Crusade

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Jamm, crusade fór að vera eitthvað athyglisverðir þegar leið á, enn ég verð að segja að Farscape sem ég byrjaði að horfa á á sama tíma var bara það mikið betri að Crusade datt alveg í skuggan á honum.

Re: Skjákort og DVD

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 6 mánuðum
TNT2 Ultra, ég uppfærði tölvuna nýlega og tímdi ekki að keypa skjákort þá og ákvað að bíða og nú er ég búin að fá nóg af því að bíða

Re: ST:Enterprise Fyrsti Þátturinn [SMÁ-Spillar]

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég held að þeir séu að þessu svo að þeir losni við stygmatuna sem VOY hefur skapað um ST. Þeir voru búnir að gera ST að svo whimpy goddie two shoes dæmi að það er erfitt að horfa á. Með því að sleppa ST í nafninu eru þeir að reyna ná til sín þeim sem horfa á B5, Farscape og SG1 (snilldar þættir allir saman) en hafa fengið nóg of sama gamla ruglinu í ST. Gefur möguleika á meira ploti og hörku (verður liklega ekki enn það má alltaf vona).

Re: WARHEAD

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Svo er það einnig það að það virðist bara eitthvað gerast þegar Janeway er vakandi, allavegana mann ég ekki eftir þætti þar sem að hún var sofandi þegar emergancy átti sér stað (ignorið síðasta þátt þar sem hann var algjörlega um þetta og var ekki neyðarástand)

Re: Skjákort og DVD

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 6 mánuðum
ó já, ég er með win98se

Re: Skjákort og DVD

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Hef reyndar verið apð pæla í þvi að fá mér 128mb innra minni í viðbót. Annars er ég að hugsa að fá mér ódýrt gef2 mx kort og uppfæra svo þegar að gef3 er komið alminnilega á markaðinn. Það er bara vitleysa að kaupa það besta nú á dögum þegar um leið og þu gerir þá lækkar veriðið um helming:(

Re: Ný seria, hvað myndir þú gera?

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Það yrði hægt að gera það þannig að það væri nauðsynlegt að siga dominionið algjörlega því að það gefst aldrei upp á að reyna innrásir. Hægt yrði að láta hana artificial wormholes eða A-holes ;) til að gera innrásinna auðveldari og trúverðugari.

Re: Skjákort og DVD

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Er með DVD spilara heima fyrir sjónvarp, vantar bara fyrir tölvuna (er aðalega að gera þetta þvi að CD-drifið mitt er ótrúlega hávært).

Re: Skjákort og DVD

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég þarf ekki tv in/out dæmi og munn nota kortið aðallega til að spila leiki. Annars er tölvan mín: 900 K7 thunderbird, 128mb innra minni, gott móðurborð(raid eitthvað frá abit), SB Live value, 17" Skjá

Re: Vísindaskáldsagnamyndir

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ef við ætlum að nefna Sjónvarpsþætti þá eru þetta það sem verður að kíkja á: B5 - Einfaldlega það besta sem gert hefur verið Farscape - Kemur nálægt því að vera eins gott og B5 enn hefur vissan charma umfram þá. LEXX - Ekki fyrir alla enn allir ættu að prófa SG1 - Byggt á myndinni Stargate, frábærir þættir byggðir á frábæri mynd, undarlegt að enginn skildi nefna Stargate hér að ofan. Annars er myndinn Dune mjög góð, eyðilagði fyrir mér bækurnar þar sem ég sá myndinna fyrst og fýlaði í botn...

Re: RAMMSTEIN OG HAM

í Metall fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Fuck Skífuna!!! Var að frétta það að þeir væru með derring og ætluðu að hækka verðið á miðunum!! Fé gráðugu helvíti.

Re: metallica

í Metall fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Það myndi vera ég, þetta er cool hringing, er með Fade to black sem vara hringing ef ég skildi fá leið á hinni. Sláðu bara inn Nokia 3210 tones inn í yahoo leitarvélinna og þá finnur þú síður sem sína hvernig á að slá inn hringinguna í composer.

Re: RAMMSTEIN OG HAM

í Metall fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég ætla!!!!!!!!!! Er reyndar þegar búinn að redda mér miðum (I know people) og get ekki biðið eftir að 15 júni kemur. Guð er ég feginn að þurfa ekki að standa klukkutímum saman í biðröð ásamt hóp af ösnum sem vilja ná í miða mína:)

Re: WARHEAD

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Það ætti ekki að vera neinn munur á Dag og Næturvöktum, ætti alltaf að vera full stafað á brúnni til að bregðast við neyðartilvikum. Ég tek undir það með away missionið, það var einstaklega ílla gert og leikið. Það kom mér reyndar á óvart að þriðji gaurinn skildi ekki vera drepinn:) Well, þetta er vísst ekki TOS

Re: "series 5" nafn????

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég held að það sé bara fyrir bestu að sleppa Star Trek úr nafninu, gefur þeim tækifæri að byrja upp á nýtt og hafa ferskan anda yfirhlutunum og ekki beygja sig niður fyrir reglum sem hafa þegar verið settar varðandi Star Trek í hinnum seríunum. Þetta er það einna sem gæti bjargað pre TOS seriu frá því að sucka feitt.

Re: litbolta byssur leifðar alm. kannski eina leiðinn

í Litbolti fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Margt vitrænt í þessu hjá ykkur en ég verð að vera óssammála þessari niðurstöðu hjá asgeiri, aðeins róttækur þrýstingur frá mörgum einstaklingum getur komið afstað breytingum. Þingmenn breyta hlutum ekki ef enginn þrýstingur er til staðar og því verður að gera einhvað til að koma hlutum afstað. Annað sem mér finnst að ætti að gera er að leyfa manni að kaupa merkjara af ebay án þess að þurfa að borga VSK, tolla og önnur gjöld, það eitt ætti að gera íþróttina munn vinsælli. En með það að þurfa...

Re: RÚV og Star Trek

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Það er nú sálfsagt að fella niður Star Trek eða hvað nú þegar að formúla er!!!! Það er ekki oft sem það kemur fyrir að ST og F1 er á samma tíma (tvisvar ef ég mann rétt). F1 er munn skemmtilegri ef maður er að horfa á beinna útsendingu. Enn ég verð að viðurkenna að ég er hálfgerður hippocriti með þetta því ég blóta og bölva þegar ST fellur niður fyrir ólympíuleikum eða fótbolta. Annars finnst mér að RÚV hafi verið að gera góða hluti með dagskrá sína og hafa virkilega tekið á henni. (byrjaðir...

Re: Vísindaskáldsagnamyndir

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Event Horizon er einstök snilld! Dark City var einnig verulega góð Twelve monkeys er ekki sci-fi mynd í mínum huga en var samt góð Star Trek: First contact var góð, sömmuleiðis var Wrath of Khan góð, hinar voru lakkari og allt að leiðinlegar. Star Wars er auðvitað snilld Blade Runner er góð Allar sci-fi myndir Camerons eru frábærar Total recall er snilld og sömmuleiðs Robocop Star Gate er einnig þrussu fín

Re: OH NEI. series 5

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ef þættirnir eru pre TOS Þá er ekki hægt að hafa Borg í þeim því allir vita að það var Picard sem rakst fyrst á þá. Hinsvegar er hægt að gera klingons aftur að aðal bad guys.

Re: OH NEI. series 5

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Skemmtilegra að gera það núna

Re: Episode 1 barnaleg?

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Myndinn var einfaldlega veik, það var ekki lagt nærum því nóga vinnu í handritið, persónurnar voru margar hverjar veikar (Qui Gon og Obi Wan voru góðir en restin frekar slappar) og Jar Jar var Fu…. óþólandi og eyðilagði myndina (Ég trúi því varla enn að það afstyrmi skuli vera í næstu mynd!!). Phantom Menance var gerð með það eitt í huga að græða sem mesta peninga og höfða til sem flestra (mistókst), og einnig til að það yrði auðveld að búa til leikföng sem þeir gætu þénað enn meira á :(...

Re: Why?

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Það eitt að horfa á Star Wars myndirnar gerir fólk ekki að nördum (annars væri meiri hluti vestræna heimsins nördar) en ef það er gengið lengra enn að njóta myndanna þá er kanski hægt að segja eitthvað við því. p.s. Ekki klæðist þú SW fötum og gengur um með lightsaber og segir May the force be with you eða eitthvða þannig, er það? Ef svo er þá ertu nörd og ekki meira um það að segja.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok