góður punktur hjá þér! en ég held að það sem vantar hjá mannskepnunni yfir höfuð sé ekki trúin sjálf, heldur trúin á siðferði. fólk vill fara offarir á því að túlka trúnna á svo marga mismunandi vegu að það blindar sjálft sig og aðra í leiðinni um hitt eiginlega innihald siðferðis reglna, sbr. biblían, kóranin, búdda kenningar osfrv. allt eru þetta siðferðisreglur sem settar eru fram í söguformi, gallinn er bara sá að fólkið hefur blindast við túlkun ýmissa aðila á þessu, þá sérstaklega...