en maður endar yfirleitt á því að tengja þessa tilfinningu við eitthvað sem gerðist! tilfinningin að vera til, veit nú ekki hvort hún sé eitthvað andlegri en aðrar tilfinningar sbr. ást, hatur, væntumþyggja, kvíði osfrv. tilfinningin að vera til getur birst í þessum myndum einmitt: ást á tilvist, hatur á tilvist osfrv. andleg upplifun, jahh svei mér ef maður eigi ekki eingöngu eftir að upplifa hana þegar maður deyr eða jafnvel ekki who knows! mér hefur verið sagt að besta andlega upplifunin...