Ég held nú að þegar ég fer út í búð og kaupi skyr þá séu jafn miklar líkur að ég sé snuðaður vegna “asymmetric information” eða hvað sem það nú kallast. Amk leit ég á dagsetninguna á skyrinu sem ég keypti um daginn í europris og það var útrunnið. Kjánaleg dæmi en alveg dagsatt og reyndar to the point. Ég var snuðaður (tæknilega, borðaði reyndar skyrið) og það var ekki gott af europris að selja þetta úrelta skyr. Alveg sama hvað maður gerir, kaupa bíl, kaupa verðbréf, versla í matinn eða fara...