Viðskipti eru í eðli sínu eins hvort þau séu stór eða smá. Flest fyrirtæki eru mjög lítil og þótt mörg fyrirtæki stækka og stækka eru jafnmörg sem smækka og brotna í sundur. Dæmi um fallnar stjörnur eru Enron, Anderson, Ahold, nær öll .com fyrirtækin, Sun, US Air osfr. Eins og ég sagði eru flest fyrirtæki hér á landi mjög lítil og nær öll hafa byrjað í bílskúrum eða einhverjum öðrum vesældarlegum hýbílum. Bónus er gott dæmi. Talandi um heildsölur, þá þarf ekki mikið til að flytja inn eithvað...