Miðað við hvað alheimurinn er stór, og örugglega mikið að lífi í honum er pottþétt að einhverjar vitsmunaverur hafi tæknina til þess að koma hingað til jarðarinnar, bara spurning hvort þær hafi einhvern áhuga á því (örugglega nóg annað til að skoða). Mér finnst fólk allt of oft gleyma því hvað við erum vanþróuð, við notum aðeins 7% af heilanum, heilinn getur engan veginn meðtekið að alheimurinn er endalaus (ég meina en hvað er þá bak við endan og hvað er þá bak við það osfrv….). Við getum...