Hvað voðalega eru allir neikvæðir í svörum hérna, ef þið viljið ekki borga fyrir serverinn sleppiði því þá, simple. Mér finnst þetta ágætis hugmynd, enda er þetta bara þáttökugjald í keppni, þar sem verðlaun eru í boði, en langar mér að spyrja nokkura spurninga nánar út í þetta. 1. Hvernig ætliði að passa upp á það að aðeins þeir sem hafi borgað geti spilað, einfallt password myndi aldrei virka? 2. Ef t.d. 50 manns skrá sig og serverinn alltaf stút fullur, mynduð þið setja upp annan server...