Kvikmyndatakan var flott og útlitið, sérstaklega í dansatriðinu í byrjun. Svo fatast myndinni allverulega flugið, sagan er þunn og plottið það lélegt að þriggja ára krakki hefði getað gert betur. Svo er CGI-ið í þessari mynd svo hörmulega lélegt, sérstaklega í skóginum þegar bambusnum er kastað, hljóðrásin illa gerð.