Fox gat valið á milli þess að láta Paul Anderson gera AVP eða Ridley Scott Og James Cameron gera Alien 4 og af einhverjum óskiljanlegum ástæðum láta þeir einn versta leikstjórann í Hollywood gera AVP í staðinn fyrir að láta snillingar vinna saman að mynd sem hefði orðið meistaraverk. Vám, allar myndir Paul Andersons sucka, ef þið viljið sjá góðar kvikmyndir mæli ég með nafna hans Paul T. Anderson.