Það erum við, fólkið sem berum ábyrgð á þessu. Ef enginn myndi fara á myndir hans, þá myndi hann ekki gera neinar myndir. Þetta gildir líka um Paul W.S. Anderson, sem ég hef meiri reynslu af, enda hef ég ekki séð neina Uwe Boll mynd. Það fór fólk á AVP og Resident Evil, og finnst þær góðar. Ég dissaði einhvern tímann AVP hérna á huga, og fékk eintómt skítkast í staðinn! Hvað er að fólki?