Rapp er tónlist, lag þarf hvorki að innihalda gítar né sóló til að kallast tónlist. Þið þarna ‘'rokkarar’', þið eruð alvöru rokkurum til skammar. Ég hlusta bæði á rokktónlist (Led Zeppelin, Pink Floyd, Eagles, Van Halen, Neil Young, Radiohead) og rapp. Rapp er tónlist, og oft á tíðum góð tónlist (að mínum mati). Þó að þið fílið rapp ekki þýðir það ekki að rapp sé eitthvað minna verðugt að kallast tónlist en rokk. Svona troll stælar eru engum til góðs, þeir gefa bara til kynna að allir sem...