Hljómsveitin heitir Megadeath, hvað er rangt við það? Ég hef hlustað á þá, og hef ekki mikið álit á þeim. Ég hlusta mestmegnis á gullaldarrokk, s.s. Led Zeppelin, The Doors, Pink Floyd, Neil Young, Cream, Jimi Hendrix, The Allman Brothers Band, Boston, Rush, Yes, Rolling Stones og Bítlana. Einnig hef ég gaman af jazz og blús, s.s. Stevie Ray Vaughan, Herbie Hancock og Miles Davis. Svo hlusta ég einnig á rapp, s.s. N.W.A og Demigodz.