Verulega sérstök og rétt eins og einn álitsgjafi sagði:,,súrsæt einhvern veginn", kaldhæðinn og verulega dapurleg saga þrátt fyrir gleðilega yfirborðið þá kraumar undir niðri sorgin. Vesalings drengurinn að átta sig ekki á sannleikanum en svona er að vera veruleikafirrtur. Sagan hefði alveg komist upp með það að vera lengri, þar sem málefni sem þú snertir á eiga erindi við okkur öll og upp á pallborð samfélagsins. Það að mínu mati einelti í gangi í sögunni en eins og ég hef áður sagt þá...