eh… Gamla rokkið ER hinn eini sanni alvöru metall. Motorhead, Iron Maiden, Júlli Prestur :), og allt gamla “bárujárnið” er bara snilld, og það þarf nú lítið að rakka það niður til að upphefja nýja tíma. Sjáðu til, því án þess gamla væri ekki nýja… Ekki það að ég fíli ekki Machine Head (mér fannst þeir snilld kringum ‘94-’95), en eru þeir ekki að vitna í gamla snillinga með nafninu á hljómsveitinni sinni??? Deep Purple gerðu plötu sem bar nafnið ‘Machine Head’ einhvern tímann í gamla daga. Og...