Biohazard og Pro-Pain voru nú aldrei kallaðar Hard-Core hljómsveitir, þræl-góðar samt. Og varðandi Grind-Core, þá voru það hljómsveitir eins og Carcass, Bolt Thrower og fleiri, sem voru kallaðar Grind-Core í þá tíma ('92-3 minnir mig.) Hard-Core er nú bara nafn yfir allan andskotann, ég minni nú á að þegar Rave menningin var upp á sitt besta hérna ('93 minnir mig :] ), þá voru hljómsveitir eins og Ajax og þessar Rave “hljómsveitir” kallaðar Hard-Core. Það má kannski ætla að hörðustu/hráustu...