Tork er eiginlega bara kraftur eða tog, eins og t.d. einhverjir svaka jeppar hafa rosalegt tork og en eru ekkert endilega mjög hraðskreiðir. Ef hjólið er með mikið tork þá er ekki séns að festa það og það gefst aldrei upp, semsagt kúgast ekki í bröttum brekkum eða í mikilli drullu. En ég get ekki hjálpað þér með val á hjóli, kíktu bara á www.nitro.is, www.ktm.is og www.honda.is og skoðaðu. Svo er náttúrulega barea best að mæta á staðinn og skoða hjólin með eigin augum.