1. Ég er nokkuð viss um að það sé 17 ára fyrir 125cc og svo tveim eða þrem árum eftir bílprófið tekuru annað tveggja daga præof sem heitir "stórt bifhjólapróf eða eitthvað álíka, og þá máttu keyra hvað sem er. 2. Dekkin? Það eina sem ég veit er að þessi Sumoto hjól eru mjög léleg og er innflutt frá kína í tonnatali. Ef þú ert heppinn þá gætiru náð einu sumri útúr því, alls ekki meira því þá er allt ónýtt. Þessi hjól er held ég ekki EU viðurkennd, en þá máttu ekki keyra þau á götunni og getur...