Það sem hefur virkað best fyrir mig á tomana eru Evans EC2 Clear, gætir prófað coated líka. Og undirskinnin á tomunum þá væri það G1 Clear eða EC resonant. Svo á bassatrommuna myndi ég á batter headinn prófa EMAD skinn, þú munt ekki sjá eftir því, góð dempun og fylgir meira að segja með auka dempunarhringur ef þú vilt meiri dempun. Og svo á batter headinn væri bæði gott EQ3 og EMAD resonant. Svo á snerlinum eru mörg sem ég myndi mæla með, bara spurning um hvernig þú vilt láta snerilinn...