Ég á Meinl MB10 Ride. Ég er að fýla hann mjög mikið nema ég væri til í að hafa hann 22", en bara vissi ekki neitt þegar ég keypti mér hann. En soundið í honum er alveg geggjað, og sérstaklega bjallan, ég elska hana. En hef reyndar bara reynslu af Mb10 ride en engu öðru. En já tékkaðu bara á þessu í búðinni, eða ertu kannski að pæla í að panta að utan?