Heyrðu, sá hérna “Stöðnun” sem þú postaðir og ákvað að skella þessu inn þar sem ég var eitt sinn mjög virk á þessu áhugamáli, en hef ekkert verið að stunda huga í svolítinn tíma núna. Fann þetta ljóð þegar ég var að fara í gegnum tölvuna mína, vekur endalausan kjánahroll, litla ég að reyna að vera með djúpar pælingar. Er mér að dreyma? Hér sit ég heima Gæti mér verið að dreyma? Hugurinn heldur ekki Það er hann sem ég þekki Það er hann sem veit Og út um gluggan ég leit Aftur sit ég ein heima...