Ég er núna í 9. bekk og er að fara að taka ensku samræmda og er eiginlega ekkert stressuð. Við erum búin að taka 3 gömul samræmd próf í tíma til æfingar og ég hef alltaf fengið yfir 9. En mér ansalegast við þetta hvað sumar spurningarnar snúa út úr í krossa spurningunum. Bara passa sig á því sérstaklega. Annars myndi ég bara æfa mig á gömlum prófum.