Til sölu/skipti: Laney VH100R frá ca. 97 til sölu. Hann er með USA rafkerfi, nettur straumbreytir fylgir með, fótrofinn gerir það líka. Það eru nýlegir lampar í honum og allt virkar eins og það á að gera. Það sést aðeins á honum (grillið vantar aftan á hann og reverb hnappurinn er brotinn, rofinn er samt heill) en við hverju er að búast af 13 ára gömlu rokk-skrímsli. Ég er tiltölulega nýbúinn að kaupa hann af notendanum Lazerbeamjesus, en þar sem að hann er 100W er hann alltof öflugur fyrir...