Sæl og blessuð. Ég er með 5 strengja Peavey Cirrus 5 BXP (Bubinga) bassa til sölu. Ég keypti hann fyrir ca mánuði, hann var notaður þá, en hann er eins og nýr. Ég setti hann upp og skellti setti af DR Hibeam strengjum í hann, er varla búin að snerta á honum síðan. Bassinn er 5 strengja, neck through, m/ 2 soap-bar pickuppum sem sounda frekar vel (mjög fjölbrettur bassi), svart hardwear og mjög skemmtilegri brú. Ástæða fyrir sölu er gífurlegur peningaskortur, ég er blankari en flest þessa...