Ok, ég var að sjá frétt núna í sjónvarpinu þar sem sagt var frá að Ísraelar hefðu drepið saklaust fólk (konur,börn, menn), og notað þá afsökun að þetta hefði bara verið tæknileg mistök. Hvernig getur verið að þetta séu tæknileg mistök hjá svona þróuðum her? Sendiherra Ísraela sagði m.a. í sjónvarpinu bara rétt áðan þetta hefðu ekki verið mannleg mistök……………. Bíddu ákváðu vopnin bara að drepa fólk. Þó svo að Ísraelsher sé tæknilega þróaður, þá er hann ekki svo þróaður. Svo það sem að ég er að...