Óska eftir hollow body eða semi hollow body bassa, má alveg vera gamall ef hann er í lagi :) Er helst að leita að Gibson, Epiphone, Yamaha, Gretsch, skoða samt hvað sem er. Rickenbacker væri líka vel þeginn þó hann sé ekki holur. Er með Fender '51 Precision bassa, alveg nýr og með nýju Seymour Duncan Antiquity pickup-i. Kostar nýr um 120Þ með pickup-inu. Er til í að láta hann í skiptum fyrir e-ð “gurme” dót. Endilega hafið bara samband. Er einnig með Peavey Mark III bassahaus til sölu, fer á...