Jahá, það er aldeilis. Persónulega finnst mér að ef er verið að gera svona lista að reglur eins og ,,bara 2 plötur á listamann/hljómsveit" séu bull. Hljómsveitir eins og Metallica, Iron Maiden, ACDC, Pink Floyd og fleiri eiga miklu betri þriðju plötur en nokkrar plötur frá Bon Jovi til dæmis.Persónulega hefði ég viljað sjá Master of Puppets MIKLU ofarlega. Svo er annað, erum við að tala um að OK Computer (sem mér þótti ekkert vond plata) sé rokk? Fannst þetta bara tilefni til hugsunar.