Ég ætla að koma með smá innlegg í þetta allt saman. Mér þykir alveg ótrúlegt hvað gamalt fólk getur verið mikið fífl við okkur unga fólkið. Svo er þetta sama fólk sem fer heim til sín og segir fjölskyldu sinni hvað það lenti í ömurlega illa uppaldnu ungu fólki. Það treðst fyrir framan mann í biðröðum af því að það er eldra og á ,,einhvern" rétt á því að vera á undan, jafnvel þó svo að maður kom á undan því. Svo er annað, ég skil vel það sem þið eruð að segja með hvað fólk getur verið fúlt...