veit einhver um hljómsveitir sem nota mikið af harpsichord eða bara keyboards í lögunum sínum? Til að gefa ykkur hugmynd um hvað ég er að leita af þá hlusta ég aðallega á það sem er í undirskriftinni minni*, Children of Bodom og Luca turilli þar sem Harpsichord kemur mikið til sögu. ég dýrka þegar það er notað þetta hljóðfæri í metal :)