Ég ætla ekki að fara koma með æfisögu í 4 bindum þannig að ég hef þetta bara í stuttum dráttum. Og já þetta er gjörsamlega tilgangslaus þráður, mig vantar bara útrás. Ok fyrir rúmu hálfu ári hætti fyrrverandi til 1 árs með mér (ég komst reyndar að hún var að halda framhjá en ok) og svo kom auðvitað búhú og allt eftir það. Þegar ég var með henni þá var ég svakalega sensitive náungi og einsog sumir myndu kalla aumingja… það var kannski afþví hún var erki-drama-drottning, ég veit það ekki. En...