það blæðir alveg þónokkuð, ef þú ætlar að fá þér stórt tattoo þá mæli ég með að þú sért með nóg að borða með þér, bæði næringaríka fæðu og sykur t.d. kók að drekka með eða snickers allavega þegar ég fekk mér mitt þá var ég constantly að éta, ekki afþví ég var svangur heldur til að halda blóðsykrinum í lagi. Bætt við 27. apríl 2009 - 15:38 en þú þarft ekkert að hafa áhyggjur afþví að drepast, þetta eru bara sár í háræðunum sem eru ekkert hættuleg