ég fekk brennandi heitann spón frá rennibekk beint í augað í vinnuni í gær, þurfti að fara uppí slysó og það var sprautað einhverjum rauðum deyfivökva í augað, leið einsog þegar maður er alveg að deyja í tölvuleik þá sér maður allt rautt :P Smá DOOM fílingur í því :) en þetta var samt fokking vont og ég er með brunasár og skurði í auganu Bætt við 6. júní 2009 - 17:31 og í þokkabót þá skar ég mig líka geðveikt djúpt í þumalputtann, afhverju er það alltaf þannig að þegar maður sker sig á putta...